Fréttir og pistlar

… þá hlýtur það að vera satt!

Hæstvirtur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti vor (og eiginmaður Dorritar), segir í nýlegu viðtali við tímaritið Foreign Affairs, þar sem hann mærir Pírata í hástert; In Iceland, young people sincerely believe that the information revolution is a similarly fundamental transformation of our Western societies as the class struggle was in the eighteenth and the nineteenth centuries. [...]

Nánar »

Frá stofnfundi Pírata í Reykjavík

Félagið Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, var stofnað formlega í dag, laugardaginn 14. desember 2013. Halldór Auðar Svansson var kjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru; Hildur Sif Thorarensen, Þórlaug Ágústsdóttir, Jóhann Haukur Gunnarsson og Aron Ívarsson. Varamenn í stjórn eru Arndís Einarsdóttir, Kjartan Jónsson, Markús Wilde, Sigmundur Þórir Jónsson og Guðmundur Páll Kjartansson. Ákveðið [...]

Nánar »

Ályktun Pírata um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Með tilvísan í grunnstefnu Pírata: 2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda. álykta Píratar hér með: Samningur Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks skal vera lögfestur eins fljótt og auðið er. Greinargerð Til að sækja rétt sinn í stjórnsýslu og fyrir dómstólum á grundvelli alþjóðasamninga er afar mikilvægt að þeir samningar séu lögfestir [...]

Nánar »

Ályktun Pírata um markaðssvæði internetsins

Með tilvísun í grunnstefnu Pírata: 1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir. 1.4 Réttur einstaklinga til að leita þess að verða upplýstir skal aldrei skertur. 2.3 Standa þarf vörð um núverandi réttindi og gæta þess að þau séu ekki skert. 5.1 Takmörkun á frelsi fólks til að safna og miðla upplýsingum [...]

Nánar »

Fréttabréf Pírata – nóvember

Hér er komið þriðja og næstsíðasta tölublað fréttabréfs Pírata á þessu fyrsta útgáfuári þess. Nóvember var ansi viðburðaríkur mánuður og hér verður stiklað yfir hann á stóru. Höfundarréttarmál Mánuðurinn byrjaði með látum þegar Helgi Hrafn mætti Bubba Morthens í Sunnudagsmorgni með Gísla Marteini. Tekist var hart á um höfundarréttarlög og útfærslu þeirra á netinu. Bubbi [...]

Nánar »
Skoða eldri fréttir

Alþingisrýnir Pírata

XÞ

Facebook

 • "Considering the enormous value of the information he has revealed, and the abuses he has exposed, Mr. Snowden deserves better than a life of permanent exile, fear and flight. He may have committed a crime to do so, but he has done his coun...

  Considering the value of his leaks and the N.S.A. abuses he has exposed, Mr. Snowden should be offered clemency or a plea bargain.

  Read More...
 • Jæja, er þetta ekki farið að verða gott?

  Liku Korinteli, georgískri konu sem sótti fyrst um hæli hér á landi árið 2005, hefur enn ekki borist svar frá innanríkisráðuneytinu vegna umsóknar hennar um dvalarleyfi. Ráðuneytið hugðist svara umsókn hennar fyrir áramót og senda Liku tilkynningu ef ekki reyndist unnt að svara umsókninni.

 • Það er skýrt markmið Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) að útrýma friðhelgi einkalífsins.

  Nearly seven months after journalist and privacy activist Glenn Greenwald publicized Edward Snowden's first revelations of the vast scope of the NSA's digital surveillance, his life has changed absolutely. Living in Brazil, he is advised not to travel. He's a hero to privacy activists, and demonized...

 • Þingflokkurinn <3 alla Pírata - Gleðilegt 2014!

 • Upplýsingar eru forsenda upplýsingar. Píratar eru stjórnmálaafl 21. aldarinnar.

 • RT @wbpress: FIRST RELEASE of classified materials in 5 minutes at #30c3 #whistleblowing #Iceland @ljost_is http://t.co/5uR1rkaJnQ

  Streams Contents1Live-Streams1.1RTMP1.2HLS1.3WebM1.4Audio1.5Images2DECT / SIP / GSM Audio Streams3Recordings and Streamdumps Live-Streams Note: These streams are not available till day 1 (27th December).The live streams are available in a different of formats, over a variety of transports. For each…

 • Helgi Hrafn með grein í Kjarnanum um tjáningarfrelsið

  Upp á síðkastið hefur verið mikil umræða um svokallaða hatursorðræðu. Sitt sýnist hverjum um hvað sé átt við með hugtakinu, enda er hugtakið „hatur“ í eðli sínu tilfinning og tilfinningar fólks eru mjög misjafnar. Þetta er síðan ofan á ómælda … Nánar

 • Píratar óska landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar sem nú gengur í garð.

 • Yet another reasong to feel gay today - happy holidays!

  Britain on Tuesday granted a posthumous pardon to Alan Turing, the World War II code-breaking hero who committed suicide after he was convicted of the then crime of homosexuality.

Pírata blogg

Hvað má barnið heita?

— Þórlaug Ágústsdóttir

Jólamatur

— Smári McCarthy blogg á DV.is

Mikilvægi Pírata

— Arnaldur Sigurðarson

Kjarasamningar og prósentumistökin

— Björn Leví

Baráttan um breytingar á höfundarétti eru rétt að byrja.

— Björn Leví

Samspil Rauða krossins við ríkið

— Smári McCarthy blogg á DV.is

Hégómi fimmta valdsins

— Upplýsingar eru forsenda upplýsingar blogg á DV.is

Protected: Lykilorð og tónlist

— Björn Leví

Vodafone lekinn: Ábyrgð, skyldur og sök

— Ásta Helgadóttir

Rafrænt Einelti

— Halldóra Mogensen
Warning: Old content
disclaimer